Nýjustu greinar
Cantina Santadi – Hjartað í víngerð Sardiníu
Í suðvesturhorni Sardiníu, í litla bænum Santadi í Sulcis-héraði, má finna eina af virtustu víngerðum Ítalíu; Cantina Santadi. Víngerðin hefur frá árinu 1960 gegnt lykilhlutverki í að lyfta staðbundinni vínrækt til vegs og virðingar á alþjóðavettvangi og er af mörgum talin ein af bestu …
Freyðandi Fögnuður í 400 ár
Að opna kampavínsflösku á miððnætti galmaráskvölds er eitthvað sem flestir kannast við að hafa gert, og ef ekki þá er það eitthvað sem þeim hefur langað til að gera. Slík er tenging fagnaðar og kampavíns að það er sjálfkrafa samnenfari milli þeirra. En hvers …
Nýtt í Reynslu – Desember 2024
Í hverjum mánuði koma ný vín í reynslusölu vínbúðanna, mörg þeirra afar spennandi. Reynslusala virkar þannig að vín fá ákveðinn tímaramma til þess að ná ákveðinni söluframlegð og takist það fer það í svokallaða kjarnasölu sem tryggir því aukna dreifingu og aukinn tíma í …
Nýjustu Víndómar
